11.1.2008 | 09:54
Snilld
Þetta finnst mér bara kúl. Samt ekki viss um að þetta passi inn í stofu hjá mér eins og er, en kannski þegar ég verð búin að byggja mér villuna sem ég er með í hausnum :P
Er nú alveg nógu ánægð með 42" plasmann sem er inni í stofu hjá mér og er tengdur við tölvuna. Veit fátt betra en að liggja eins og skata í geðveika sjónvapssófanum mínum fyrir framan plasmann og horfa á eitthvað gott hd efni eða bara leggja kapal (nei ég get ekki hætt að monta mig yfir plasmanum mínum).. Tryggva fannst líka æði að geta spilað tölvuleik á svona stórum skjá enda kláraði hann Call of Duty (held ég, fylgist ekkert með þessum tölvuleikjum) á einni nóttu.
Stærsti skjár í heimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.1.2008 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.