Heilsufarsástand

Átakskeppnin í vinnunni byrjar í dag. Það er verið að mæla alla í þessum skrifuðu orðum og ég var að koma úr minni mælingu. Almennileg mæling sko. Auk þess hefðbundna, þyngd, fituprósenta og ummál var mældur blóðsykur, kólesteról og þol. Þessa mælingu fæ ég svo aftur í heild sinni eftir 12 vikur.

Þeir sem hafa áhuga á þessum tölum geta fylgst með á gömlu síðunni minni http://godpool.com.

Nú er því kominn talsverður þrýstingur á að standa sig, átakskeppni OG astma-maraþon! Minns í ræktina beint eftir vinnu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Hmmm...

Ég var einmitt í svona mælingu um daginn og liðið sem var að mæla var alveg forundran á að ég væri almennt á lífi.

,,Þetta getur ekki staðizt!  Maðurinn er 104% líkamsfita!" 

Sigurjón, 17.1.2008 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband