Nei börnin trúa því bara ekki að ég hafi verið poppstjarna.. ég þarf að sýna þeim það

"Ástæða þess að ég ákvað að slá til var sú að mig langaði að sýna börnunum mínum að mamma þeirra hefði einu sinni verið poppstarna"

uhh... það hefði nú alveg verið hægt að sýna þeim bara gömul myndbönd og leyfa þeim að hlusta á gamlar plötur.... hélt hún kannski að þau myndu ekki trúa sér eða?


mbl.is Victoria „getur ekki meira"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey, maður skellir ekki bara gömlum DVD í tækið þegar maður er Victoria Beckham. Ónei, maður gerir þetta með stæl og skellir sér í tónleikatúr með gömlu félögunum og aðdáendunum.

Þórunn (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 15:03

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

nákvæmlega

Brjánn Guðjónsson, 4.2.2008 kl. 16:39

3 identicon

Þegar ég eignast börn ætla ég að skilja þau eftir heima og flakka um jörðina,
Þau þurfa að sjá að mamma hafi einu sinni verið ferðalangur

Helga Robo (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 21:13

4 Smámynd: Guðlaug Birna Björnsdóttir

Já, rétt er það - gera þetta með stæl, og skilja börnin eftir heima.

Árni ég er sammála þér, þetta er alveg gríðalegt áfall... ég grét mig í svefn þegar þær tilkynntu þetta. Ég svoleiðis hoppaði upp af kæti þegar ég heyrði af því að þær væru að fara að túra og ætlaði svoleiðis að redda mér miða á túrinn en núna verður ekkert af því þar sem þær hætta fyrr en ætlað var í byrjun. Þvílík synd. Ég vona að þær sjái að sér síðar og komi aftur saman og túri smá. Og komi við á Íslandi

Guðlaug Birna Björnsdóttir, 5.2.2008 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband