Biðin langa

Enn er verið að bíða eftir litlu frændsystkini. 40 + 6 dagar og ekkert komið enn.

Spurning hvort bróður mínum hafi dottið þessi aðferð í hug við að fá barnið til að koma út

ryksuga

 

Verður gaman þegar það loksins lætur sjá sig :) Það verður þá barnabarn nr. 10 hjá foreldrum mínum. Bræður mínir 3 hafa verið duglegir í gegnum árin.. ég er ekki enn byrjuð :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar bróðir þinn fór úr vinnunni í dag kallaði Pétur á eftir honum, farðu nú heim og hoppaðu á konunni þinni. Yndislegi saklausi bróðir þinn svaraði þá nei börnin okkar sjá nú um það ekki ég :)

Júlía (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 21:11

2 Smámynd: Guðlaug Birna Björnsdóttir

Hahahahaha góður

Guðlaug Birna Björnsdóttir, 20.5.2008 kl. 08:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband