19.5.2008 | 19:39
Biðin langa
Enn er verið að bíða eftir litlu frændsystkini. 40 + 6 dagar og ekkert komið enn.
Spurning hvort bróður mínum hafi dottið þessi aðferð í hug við að fá barnið til að koma út
Verður gaman þegar það loksins lætur sjá sig :) Það verður þá barnabarn nr. 10 hjá foreldrum mínum. Bræður mínir 3 hafa verið duglegir í gegnum árin.. ég er ekki enn byrjuð :)
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Aðal
- Nammiland.is Allt til brjóstsykursgerðar
Fleiri bloggarar
- Saumaklúbburinn Læst síða - bara fyrir saumaklúbbinn...
- Hermannsbörn Hólmfríður, Björn Hermann og Friðgeir
- Sunneva
- Sunnevubörn
- Stella Thors
- Vala og fjölskylda
- Freyja Rut
- Bjarkey
- Páleyjarbörn Kristjana Diljá og Einar Gísli
- Einar Egilsson
- Bjarki Fjölskyldan í Cantebury
- Óli Krummi
- Helga Rún Mjög fyndin stúlka
- Inga
- Ósk
- Andri
Hitt og þetta
- Dilbert Maður sér stundum sjálfan sig í þessu....
- Wulffmorgenthaler Ein mesta snilldin í teiknimyndasöguheiminum
Bloggvinir
Eldri færslur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 38079
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar bróðir þinn fór úr vinnunni í dag kallaði Pétur á eftir honum, farðu nú heim og hoppaðu á konunni þinni. Yndislegi saklausi bróðir þinn svaraði þá nei börnin okkar sjá nú um það ekki ég :)
Júlía (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 21:11
Hahahahaha góður
Guðlaug Birna Björnsdóttir, 20.5.2008 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.