63 dagar

til jóla Grin

 

jólakúla í snjó

 

...alveg kominn tími til að setja vel valda jólatónlist "á fóninn" Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei Lauga alveg róleg það er nú alveg 5 vikur í jólatónlistina sko fullsnemma í þessu sko;) þú ert svakaleg....maður byrjar að þrífa alla íbúðina og gera fínt hjá sér eftir 2 vikur og svo er það bakstur, föndur og jólatónlist og seríur eftir 5 vikur :)

Fanney (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 14:13

2 identicon

JIBBÝ

Júlía (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 21:27

3 Smámynd: Guðlaug Birna Björnsdóttir

Nei slaka þú nú bara á Fanney mín :) Enginn að tala um að byrja að skreyta og baka.. bara koma sér í gott skap með góðri jólatónlist :) Veit lítið meira kósý en snjókomu fyrir utan gluggann, heitt kakó og góðu jólatónlistina mína. Ahhh :)

Guðlaug Birna Björnsdóttir, 24.10.2008 kl. 17:45

4 identicon

Kræst Lauga, það eru ekki til það mörg jólalög að þau endist manni í tvo mánuði án þess að maður fái leið á þeim fyrir jól. 1. des á að byrja að spila jólalög ;O)

Dísa (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 12:36

5 Smámynd: Guðlaug Birna Björnsdóttir

Veistu Dísa mín, jú, ég á það mörg jólalög að þau duga mér alveg til jóla og meira til - það er með semingi sem ég hætti að spila þau eftir jól - og alltaf hlakka ég jafn mikið til að byrja að spila þau aftur.

p.s. ég er ekki að hlusta á lögin sem eru spiluð í útvarpinu - þ.e. ekki þessi "main stream" jólalög sem flestir hlusta á. Nei, ég er löngu komin með ógeð á þeim!

Guðlaug Birna Björnsdóttir, 25.10.2008 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband