Bloggfærslur mánaðarins, september 2009

Heimasíða fyrir prinsessuna

Ég veit nú ekki hversu margir kíkja hérna inn ennþá en væntanlega hafa einhverjir verið að velta því fyrir sér að nino.is síðan sem var opnuð á meðgöngunni sé dottin út.
Við ákváðum að vera með heimasíðuna fyrir prinsessuna annarsstaðar og endurnýjuðum því ekki áksriftina á nino - enda vorum við bara að prófa þetta svæði.

Við munum opinbera heimasíðu barnsins eftir nafngiftarveisluna sem er seinnipartinn í september, þangað til verðiði bara að vera þolinmóð og láta facebook nægja (þeir sem eru þar þ.e., hinir verða bara að bíða eða kíkja í heimsókn).

Þeir sem voru með aðgang að nino síðunni fá sjálfkrafa aðgang að nýju heimasíðunni, aðrir sem óska eftir aðgangi geta sent póst á laugalauga(hjá)gmail.com


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband