12.3.2008 | 10:42
Gott að hafa góðan stuðningsfulltrúa
Já.. ég mætti ekki í sund í gærmorgun. Og ég mætti ekki í sund í morgun. Og þá fékk ég sms: "Sko - þetta gengur nú ekki!"
Þetta var semsagt móðir mín að skamma mig fyrir að mæta ekki. Ég mæti á morgun. Vil ekki fá fleiri skammir
Annars ætlum við Tryggvi að kaupa okkur hlaupabretti á eftir, þá getum við farið að hlaupa heima og það er ekkert sem getur stoppað okkur og engar afsakanir.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Aðal
- Nammiland.is Allt til brjóstsykursgerðar
Fleiri bloggarar
- Saumaklúbburinn Læst síða - bara fyrir saumaklúbbinn...
- Hermannsbörn Hólmfríður, Björn Hermann og Friðgeir
- Sunneva
- Sunnevubörn
- Stella Thors
- Vala og fjölskylda
- Freyja Rut
- Bjarkey
- Páleyjarbörn Kristjana Diljá og Einar Gísli
- Einar Egilsson
- Bjarki Fjölskyldan í Cantebury
- Óli Krummi
- Helga Rún Mjög fyndin stúlka
- Inga
- Ósk
- Andri
Hitt og þetta
- Dilbert Maður sér stundum sjálfan sig í þessu....
- Wulffmorgenthaler Ein mesta snilldin í teiknimyndasöguheiminum
Bloggvinir
Eldri færslur
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 38044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
Athugasemdir
Eigum við að starta keppni um hve oft þið notið það, ég er með :) Mig minnir líka að mamma þín sé með skíðavélina okkar ef þið viljið spara ykkur aurinn og nota frekar skíðavél?
Júlía Rós. (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 08:09
Já við getum startað keppni um hversu oft við notum það... hvað viltu leggja undir og hvernig viltu haga reglum?
Og af hverju er mamma með skíðavélina ykkar? Afhverju eruð þið ekki með hana? :)
Guðlaug Birna Björnsdóttir, 13.3.2008 kl. 12:23
Ég segi að eftir tvo mánuði verðið þið hætt að nota hjólið og það farið að safna ryki. Ég legg undir matarboð.
Raggi frændi þinn skildi þessa stigavél eftir hjá okkur þegar hann flutti út, ég hef aldrei stigið á vélina.
Heyrðu jæja ég verð að drífa mig til Spánar :) Hafðu það gott litla krútt.
Júlía Rós (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 11:25
Ok... ég samþykki þetta með þessum skilyrðum:
Ef brettið er farið að safna ryki eftir tvo mánuði þá bjóðum við ykkur í mat
Ef brettið er jafn mikil notað eftir tvo mánuði og núna þá bjóðið þið okkur í mat
Díll?
Guðlaug Birna Björnsdóttir, 15.3.2008 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.