Heilsublogg

Nei ég ætla ekki að íþyngja ykkur með einhverju heilsubloggi hérna. En ég ætla að heilsublogga á gömlu síðunni minni. Það er aðallega fyrir mig til að fylgjast með en þeir sem endilega vilja fylgjast með og hafa áhuga mega það alveg.

Er semsagt að vakna af værum blundi leti og sukki og byrja nýtt líf heilbrigðrar skynsemi og hollustu. Ef ég ætla líka að taka þátt í þessu maraþoni í ágúst þarf að breyta lífsstílnum - ekki nóg að æfa pínu. Já og ég kem með úrslitin úr gamla veðmálinu seinna í dag eða á morgun.

En annars vil ég óska öllum gleðilegs nýs árs og þakka kærlega stundirnar á árinu sem liðið er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Finnst eins og ég hafi séð þessa færslu áður :)

Júlía Rós (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 09:33

2 Smámynd: Guðlaug Birna Björnsdóttir

Já.. en þú ert að sjá hana í síðasta sinn ;-)

Guðlaug Birna Björnsdóttir, 2.1.2008 kl. 12:54

3 Smámynd: Guðlaug Birna Björnsdóttir

Heyrðu já.. set bara úrslitin úr veðmálinu góða hér... vil ekkert vera að flagga þessu of mikið

Það var semsagt Júlía sem vann og á hún von á litlum pakka einhverntíma á næstunni

Guðlaug Birna Björnsdóttir, 2.1.2008 kl. 14:19

4 identicon

Júhúúúú

Júlía Rós (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband