Gæludýr fyrir fólk með ofnæmi?

Kannski er þetta virkilega góð lausn fyrir fólk sem er með ofnæmi en langar í kelið gæludýr. Ég er alveg rosalega heppin að vera ekki með ofnæmi fyrir henni She-ru minni (dísarfugl) en fyrri eigandi hennar þurfti að láta hana frá sér vegna ofmæmis bróður síns. Ég gæti aldrei fengið mér hund eða kött vegna ofnæmis og finnst mér það frekar leiðinlegt. En ég myndi nú aldrei vilja skipta elskulegum fuglinum mínum út fyrir neitt annað dýr, hún er bara æði, vill láta klóra sér og kúra hjá manni. Bara sætust.

En þessi risaeðla er algjör snilld, að mínu mati stórt skref.


mbl.is Vinaleg risaeðla vekur athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband