19.3.2008 | 13:02
Páskar
Nóg ađ gera
Partý í kvöld, fermingarveisla á morgun, brunch og brjóstsykursgerđ og afmćlisveisla á föstudaginn, páskaeggjaleit á laugardaginn og afslöppun. Já mađur verđur ađ taka frá tíma fyrir afslöppun af og til ţegar er svona mikiđ ađ gera. Viđ Tryggvi ćtlum ađ taka rólegt og rómantískt annađhvort á laugardags eđa sunnudagskvöld - bara viđ tvö, góđur matur, gott rauđvín, gott súkkulađi og góđ tónlist. Uppskrift ađ ćđislegu kvöldi.
Annars segi ég bara gleđilega páska og hafiđ ţađ gott.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.