7.11.2008 | 09:10
Fjall nr. 2 á morgun
Á morgun mun ég klífa fjall nr. tvö í fjallaþjálfuninni. Mun það vera fjallið Vífilsfell. Vanir fjallgöngumenn segja það vera lítið mál en fyrir mér er það stórt og mikið, en ég ætla mér alla leiðina upp! :)
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Aðal
- Nammiland.is Allt til brjóstsykursgerðar
Fleiri bloggarar
- Saumaklúbburinn Læst síða - bara fyrir saumaklúbbinn...
- Hermannsbörn Hólmfríður, Björn Hermann og Friðgeir
- Sunneva
- Sunnevubörn
- Stella Thors
- Vala og fjölskylda
- Freyja Rut
- Bjarkey
- Páleyjarbörn Kristjana Diljá og Einar Gísli
- Einar Egilsson
- Bjarki Fjölskyldan í Cantebury
- Óli Krummi
- Helga Rún Mjög fyndin stúlka
- Inga
- Ósk
- Andri
Hitt og þetta
- Dilbert Maður sér stundum sjálfan sig í þessu....
- Wulffmorgenthaler Ein mesta snilldin í teiknimyndasöguheiminum
Bloggvinir
Eldri færslur
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 38044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt myndinni sýnist mér þetta nokkuð bratt og meira en að segja það að ná toppnum þarna. Þú segir þetta fjall nr. 2 hjá þér, en hvað var þá nr. 1 og hvert verður þá nr. 3 spyr ég ? Ég er nú ekki nein fjallageit en er samt nokkuð montinn yfir að hafa náð toppi Esjunnar fyrir nokkrum árum, er alltaf á leiðinni upp á Keili blessaðan en hefur dregist, stefni að því með vorinu.
Skarfurinn, 7.11.2008 kl. 09:31
Spennandi gangi þér rosalega vel og ég veit þú kemst alla leið ert svo ótrúlega mögnuð í þessu:)
Fanney (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 10:26
Skarfurinn: Jú, bratt er það og krefjandi, sérstaklega fyrir óvana eins og mig. Fyrsti tindurinn voru Móskarðshnjúkar sem einnig var erfiður og krefjandi, sérstaklega í því veðri sem við fórum - brjálað rok og skafrenningur hluta leiðarinnar (sjá http://godpool.blog.is/blog/godpool/entry/681108/). En ég er þarna í hópi fólks og okkur fylgja vanir menn úr hjálparsveitinni, svo ég hef engar áhyggjur. Bara full tilhlökkunar og ætla að muna eftir að teygja á eftir gönguna svo ég verði ekki með harðsperrur í heila viku á eftir eins og síðast :) Fjall nr. 3 verður Keilir (þ.e. í þessari fjallaþjálfun - önnur fjöll koma til greina í millitíðinni)
Fanney: Takk takk - svo er það bara Esjan 16. :)
Guðlaug Birna Björnsdóttir, 7.11.2008 kl. 11:05
Já ég er geim 16. ekki spurning hlakka bara til vonandi fáum við bara gott verður:)
En hvernig gekk í dag?:)
Fanney (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.