Golf í Flórída

Jæja þá er ég komin heim frá Flórída þar sem ég var í afslöppun í tvær vikur. Fimmtugsafmælisferð Sigurjóns sem bauð okkur með í þessa yndislegu ferð.

Nokkrir golfhringir voru farnir í þessari ferð og prófaði ég 5 golfvelli í 4 golfklúbbum, Manatee, Waterlefe, Bobby Jones og Legacy. Virkilega flottir vellir og fór mér nú helling fram í golfinu.

En ég hef ekki tíma til að skrifa meira núna, ferðin var æðisleg út í eitt og segi ég meira frá henni síðar. Hér koma þó myndir (ekki okkar myndir) af golfvöllunum sem sýna hvað þeir eru flottir :)

Manatee:
package_image_1

Waterlefe (annar af þeim flottustu):
WaterlefeGolf

Legacy (hinn flottasti og jafnframt erfiðasti):
Legacy1

Bobby Jones - ameríski völlurinn (sá breski var skemmtilegri - og erfiðari):
bobby-jones-american-course-no18


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Geðveikt - ég fer eftir rúman mánuð  Get varla beðið.

Arinbjörn Kúld, 9.3.2009 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband